Sendingarmáti
Sendingarskilmálar
Pantanir eru afgreiddar næsta virka dag. Sé pöntuð vara ekki til á lager verður haft samband við viðskiptavin símleiðis eða í gegnum tölvupóst. Allar pantanir eru sendar með Íslandspósti hf. Afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Íslandspósts gilda um afhendingu vörunnar. Bolabankinn ber því ekki ábyrgð á týndum eða tjónuðum vörum í flutningi.
Verð fyrir heimsendingu er 990 kr.
Afhendingarmátar
Hægt er að biðja um að fá vörur afhentar með heimsendingu og fer það ávallt í gegnum Íslandspóst.
Einnig er hægt að fá vörurnar afhentar í bás okkar í Kolaportinu og miðast það við opnunartíma Kolaportsins hverju sinni (Laugardaga og sunnudaga 11:00 - 17:00).
Ef þú sendir á okkur fyrirspurn um aðra leið til að fá vöru afhenta þá verður samið um það hverju sinni eftir hentugsemi viðskiptavinar og okkar.
Afhendingartími
Pantanir eru afgreiddar næsta virka dag og ættu því að berast næsta dag eftir póstlagningu allra jafna. Allt fer þetta eftir annríki Íslandspósts. Sé pöntun gerð um helgi eða á frídegi, fer hún í póst næsta virka dag á eftir.